Dalirnir eru svæði þar sem saga og náttúra mætast á einstakan hátt. Hér má rekja spor landnámsmanna og Íslendingasagna, en jafnframt njóta kyrrðar, fjölbreyttrar útivistar og hlýlegs samfélags. Dalirnir bjóða upp á upplifun sem sameinar menningararf og náttúrufegurð – staður til að ferðast hægt og njóta. Dalirnir – söguslóðir og náttúruupplifun Fá svæði landsins státa af jafn ríkulegri sögu og …
Byggðasafnið í Görðum Akranesi
Lifandi menningararfur Akraness Byggðasafnið í Görðum hefur á síðustu árum orðið eitt helsta aðdráttarafl Akraness. Safnið býður upp á einstaka upplifun fyrir alla, jafnvel þau sem telja sig ekki hafa sérstakan áhuga á söfnum. Hér er saga byggðar, atvinnu og mannlífs sunnan Skarðsheiðar gerð lifandi skil. Grunnsýningin – saga frá 17. öld til nútímans Ný grunnsýning opnaði 15. maí 2021 …
Akranesviti
Tákn Vesturlands Akranesviti stendur vestast á Akranesi og er eitt af helstu kennileitum Vesturlands. Vitarnir eru tveir: sá eldri var reistur árið 1918 á Suðurflös og er ferstrendur, hvítmálaður og 10 metra hár. Hann var byggður úr stálplötum sem bjargað var úr skipinu Goðafossi sem strandaði árið 1917. Á árunum 1943–1944 var reistur nýr sívalur viti austan við þann eldri, …
Hernámssetrið í Hvalfirði
Saga hersetu í Hvalfirði Hernámssetrið í Hvalfirði rekur sögu hersetu bandamanna og skipalesta í síðari heimsstyrjöldinni, með sýningum á minjum. Safnið var opnað árið 2012 og hefur síðan orðið vinsæll áfangastaður fyrir bæði innlenda og erlenda ferðamenn. Á Hernámssetrinu er rakin merkileg saga hersetu bandamanna sem breytti friðsælli sveit í umgjörð heimsviðburða. Hernámsárin skiptu sköpum fyrir sigur bandamanna í síðari …
Sjóminjasafnið á Hellissandi
Í Sjómannagarðinum við Sandahraun stendur Sjóminjasafnið á Hellissandi – lifandi minning um sjósókn og búsetu undir jökli. Hér má sjá einstaka gripi sem segja sögu áraskipa, sjómennsku og daglegs lífs á liðnum öldum. Áraskipin Bliki og Ólafur Skagfjörð Sjóminjasafnið á Hellissandi varðveitir tvö merk áraskip: Bliki, smíðaður árið 1826 og elsta fiskveiðiskip sem varðveitt er á Íslandi, og Ólafur Skagfjörð, …
Sagnaseiður á Snæfellsnesi
Sagnaseiður á Snæfellsnesi er félag um sögulega arfleifð og frásagnarhefðir á Snæfellsnesi. Markmið félagsins er að safna, varðveita og miðla sögulegum arfi Snæfellsness með ýmsum hætti. Sumir meðlimir félagsins hafa þróað einstaka þjónustu í formi sögumiðlunar. Þeir taka á móti gestum og bjóða upp á spjall um lífið og söguna á Snæfellsnesi. Markmið þeirra er að segja sögur, eiga samtal, …
Markaðsstofa Vesturlands – Sögulandið Vesturland
Markaðsstofa Vesturlands – Sögulandið Vesturland Markaðsstofa Vesturlands kynnir sögulandið Vesturland og heldur utan um upplýsingar um áhugaverða áfangastaði og fjölbreytta afþreyingu í landshlutanum. Á Vesturlandi blasir sagan við í hverju skrefi og gestir geta ferðast um sögulandið Vesturland þar sem Íslendingasögur, þjóðsögur og frásagnir af mönnum og málefnum lifna við. Sögulandið Vesturland – Íslendingasögur og þjóðsögur Flestar Íslendingasögurnar eru skráðar á …
Landbúnaðarsafn Íslands
Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri varpar ljósi á sögu íslensks landbúnaðar. Í sveitasælunni í Borgarfirði er kjörið að kynna sér merka sögu íslensks landbúnaðar, skoða gömul landbúnaðartæki og velta fyrir sér framþróun þessarar mikilvægu greinar. Sérstök áhersla er lögð á upphaf tæknialdar í landbúnaði. Meðal merkustu muna Landbúnaðarsafnsins eru verðmætir gripir frá Ólafsdalsskólanum og frá búi Thors Jensen á Korpúlfsstöðum. Í …
Landnámssetrið í Borgarnesi
Landnámssetrið í Borgarnesi er í tveimur af elstu húsum Borgarness, Pakkhúsinu og Búðarkletti, sem tengd hafa verið saman með nútímalegri byggingu þar sem er minjagripa- og gjafavörusala. Kjarni setursins eru sýningarnar um Landnám Íslands og Egils sögu. Í Landnámssýningunni er sagan sögð með ljósabúnaði og skjám Þar er fjallað um Landnám Íslands, hvernig norrænir menn fóru að því að rata …
Eiríksstaðir
Eiríksstaðir í Haukadal Dölum er lifandi safn þar sem þú upplifir víkingatímann á persónulegan hátt. Yljaðu þér við langeldinn í tilgátuhúsinu og hlýddu á sagnameistara í víkingaklæðnaði segja frá ábúendunum. Staðinn má nefna „vöggu landafundanna“ því þar hér reisti Eiríki rauði sér bú og stofnaði fjölskyldu með Þjóðhildi konu sinni. Eiríkur settist síðar fyrstur norrænna manna að á Grænlandi og …
Vínlandssetrið í Búðardal
Nýleg sýning á Vínlandssetrinu í Búðardal í Dölum, sem opnaði sumarið 2020, segir frá landafundum feðganna Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi og í Norður-Ameríku. Einnig samskiptum norrænna manna við frumbyggja og af ættmóður margra þjóðþekktra einstaklinga; Guðríði Þorbjarnardóttur, sem lagði heiminn að fótum sér í kringum aldamótin 1000 og sigldi margsinnis yfir Atlantshafið. Sýningin býður upp á …
Snorrastofa í Reykholti
Snorrastofa er menningar og miðaldasetur í Reykholti, reist sagnaritaranum, fræðimanninum og höfðingjanum Snorra Sturlusyni (1179–1241) og verkum hans til heiðurs. Snorrastofa veitir ferðamönnum þjónustu og fræðslu í Gestastofu. Hún er á jarðhæð Reykholtskirkju – Snorrastofu, en þar er sýning um Snorra Sturluson, auk þess sem boðið er upp á styttri og lengri kynningar um miðaldir, Snorra og Reykholt. Boðið er …
